Velkomin á heimasíðu Tæknivíkur

 

                                   Hvað gerum viðTæknivík er rafeindaverkstæði sem hefur áralanga reynslu í uppsetningu og þjónustu á rafeindabúnaði. Við höfum lagt mikla áherslu á að þjónusta bíla, báta, ásamt uppsetningu og viðhaldi á sjónvarps og tölvukerfum. Reyndar er það fátt sem við tökum ekki að okkur að gera, þó má kannski nefna að við erum hættir að þjónusta video, sjónvörp, og DVD-spilara. Ástæðan er einföld, flest þessi tæki eru ódýr og því svarar það ekki kostnaði að gera við þau.

Við erum aðilar að Sart (Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði)

 

Heim

BátarBatar.html
BílagræjurBilagraeur.html
SportiðSportid.html
FerðavagnarrrFerdavagnar.html
SjónvarpiðSjonvarpid.html
AnnaðAnnad.html

Samstarfsaðilar

                                    Hvar erum viðTæknivík er til húsa í Grófinni 14b Reykjanesbæ. Þó þjónustusvæðið okkar sé mun stærra, og þjónustum allt landið ef svo ber undir, þó aðaláherslan sé á suðurnesin. 

           sími: 421-4566  -  fax: 421-4818  - tv@i4tec.com.

 

                        Hvenær var Tæknivík stofnaðTæknivík var stofnað árið 1993, af strákunum sem unnu á verkstæðinu hjá Sonar (hjá Sigga Simrad). Á þessum tíma varð mikill samdráttur í bátaútgerðinni, þannig að menn færðu sig út í annarskonar þjónustu eins og bíla og loftnets viðgerðir, ásamt því að þjónusta áfram bátana.

 


Við höfum tekið að okkur mörg verkefni í gegnum tíðina bæði stór og smá. Lýsingar á nokkrum, ásamt myndum er hægt að nálgast hér.Verk.htmlshapeimage_7_link_0
Send tölvupóstmailto:info@i4tec.com?subject=Uppl%C3%BDsiingar

                                  Hverjir erum við 

Berti

Engilbert Adolfsson

Georg

Georg H. Georgsson

Jói

Jóhannes G. Sveinsson

Grétar

Grétar Reinhrdsson

Siggi

Sigurður Guðjónsson